Fyrirtækjamatur

Fyrirtækjamatur

Það var geggjað stuð hjá Krúsku Hollustu fyrirtækjamat starfsfólkinu í dag.

Allir voru á fullu að skera hollt grænmeti, búa til hollar sósur og elda hollan mat. Þetta náðist allt í tíma og allir fengu matinn sinn á réttum tím J

Endilega kíkið við á Krúsku og fáið ykkur að smakka á hollum mat :)

ft7